Blogghistorik: 2012 Nästa sida

30.04.2012 16:06

Ój ........

Hvað það getur verið leiðinlegt að rækta tún sem þarf að týna grjót úr djö.... ógeðsleg vinna, en þetta er sem betur fer að verða búið svo hægt verður að setja fræið niður,

bölvaðir dónar á ferðinni í nótt alveg upp að túngarði hjá manni og lýsandi út um allt geta ekki einu sinni leitað sér nær.

29.04.2012 11:17

Matarbúrið

 

Fleiri í albúmi  Drangsnes

24.04.2012 18:47

Tiltekt að vori

Vorhreingerning

23.04.2012 21:26

Umhverfið okkar

Hvað er það sem kallast fallegt  ?

Fleiri í albúmi,  Skeiðið.

21.04.2012 13:55

Bræðurnir að kallast á.

20.04.2012 23:55

Gettu nú

 

Hvar á landinu eru þessi hús ????

15.04.2012 14:50

Bændur og sjóarinn

Bændurnir spjalla um kindur og sjóarinn um fiskinn.

13.04.2012 23:48

Staðarfjall

Fleiri í albúmi

12.04.2012 20:01

Lambabaninn

Fleiri myndir í albúmi Páska rölt

10.04.2012 17:50

Páskalok

Páskarnir byrjuðu með mjög góðu veðri og enduðu með ruddaveðri,  allt hvítt á láglendi.

Fengum alla heimalingana heim sem var bara notalegt utan að Sigvaldi veiktist um nóttina er hann kom sennilega nóróvírus, en það veiktist enginn annar af okkur allan tímann, en Guðrún var orðin veik um kvöldið er hún kom heim til sín djö... óþverra pest tekur viku til 10 daga að jafna sig á þessu.

Annars var helgin góð allir sem gátu borðað fengu sín egg, helgin er bara allt of stutt.

 

03.04.2012 21:25

Gamla sveitin

Gamla  svetin heimsótt í dag í frekar þungbúnu veðri. Myndir í albúmi.

03.04.2012 12:49

Hver þ....

Gestabókin komin inn látið heyra í ykkur,    en hver  þorir...............

01.04.2012 13:51

Sauðburður

Sauðburður er kominn á fullt og gengur bara vel, vorið er sem sagt komið.

  • 1