Blogghistorik: 2012 Visa kommentarer

29.07.2012 15:34

Geitafell, Hafrafell,Reykhóladagar

 

 

fleiri myndir í albúmum

25.07.2012 21:33

Í leit að kryddinu

Fór í smá vettfangskönnun í leit að góða kyddinu (blóðberg) hef aldrei séð svona lítið af því það hefur líkast til ekki komist á stað vegna þurrka en fékk smá í lítinn poka til að þurrka svo er ég eftir að ná í birkilaufið, fann einn svepp það var allt og sumt, krækiberin eru komin og eru bara góð  og aðalbláberin eru farin að sína sig svo það lítur út fyrir að berjasprettan verði góð í ár, fann eitt lóuhreiður með fjórum eggjum í svo það verður seint sem þessir ungar komast frá landinu okkar.

22.07.2012 23:40

Hætta á ferð

Hérna virðist vera stórhættulegt að koma

22.07.2012 23:37

Hvítá

 

Nokkrr myndir í viðbót í myndaalbúmi

18.07.2012 20:01

Og rigningin kom

Flott veður í fyrradag .....

en komin er hin langþráða rigning í dag og"Drífa" komin út á tún að bera á, í von um að fá einhverja há í haust.

16.07.2012 11:14

Heyannir

Spretta mjög léleg og tún farin að brenna

15.07.2012 16:08

Heitt hjá kindunum

Teknar á Steingrímsfjarðarheðinni

06.07.2012 15:18

Steypudagur

 

 

 

 

Fimmtudagur

04.07.2012 20:59

En smíðað

 

Mánudagur

  • 1