Blogghistorik: 2018 N/A Blog|Month_2

23.02.2018 17:47

Snjósöfnun

 

 

 
 

23.02.2018 17:41

Tré á kafi

 

 Brandur og Frídel

 

 N´æ ekki í þennan toppá sumrin

 
 

23.02.2018 17:39

Snjór hvað

 

 
 

15.02.2018 21:58

Vegriðið hjálpar

Skaflinn við afleggjarann fram eftir, vegriðið hjálpar mikið til.

 

14.02.2018 16:59

Oft margir í heimili áður fyrr

 

Efri röð. Guðmundur afi, Guðrún amma, Markús föðurbróðir, Sigþór sonur Guðjóns föðurbróður,

Sigvaldi pabbi, Alma mamma, Dóróthea systir, Olga systir, Sesselja dóttir Guðjóns,

Ingibjörg eiginkona Guðjóns.

Neðri röð. Hafliði,Anna,Gunnar öll börn Guðjóns,  Marta, Guðmundur bróðir.

14.02.2018 14:36

Þarna þurfti ekki skófluna

 

 

Snjórinn kom á öðrum stöðum en vanalega í þessum vestan skell.

14.02.2018 14:29

Náð í heytugguna

 Nokkuð myndalegur skaflinn við rúllustæðuna

Stund á milli (snjó) stríða og hey sett inn

 Grafið eftir rúllum

 Hólatagl í baksýn

Og í lokin stiginn dans.  Steyr er bara nokkuð lipur kemur á óvart.

14.02.2018 14:28

OJJJJBARASTA

Aðkoman  ekki eftirsóknarverð
 
 Nokkuð mörgum hjólbörum keyrt var út með fönnina.

14.02.2018 14:26

Þurfum að komast inn og út

 Inngangurinn í þvottahúsið  var ófær, aldrei áður fennt hérna á kaf.

Afsakið get ekki snúið myndinni, en hundarnir  eru þarna að kíkja inn í þvottahúsdyrnar

áður en mokað var frá.

 

14.02.2018 14:17

Hundakofinn á kafi

 

 Aldrei þurft að moka þennan upp fyrr

 

14.02.2018 14:03

Kálfinum bjargað

 

 
 
 

Olíukálfur  Vegagerðarinnar þurfti líka björgun undan þyngslunum,

einnig  við þennan gafl hefur ekki komið  snjór fyrr en nú.

14.02.2018 13:54

Snjósleðinn þurfti aðstoð

Stærri  dökki  hluturinn á myndinni er  sætið á snjósleðanum.
 

Þá var ekkert annað en að hefjaft handa og moka dótið úr sköflunum, þarna hefur alderi komið svona

stór skafl enda var sleðinn settur hérna því hér hefur alltaf verið snjólaust á veturna.

14.02.2018 13:48

Skyggni ágætt

Veturinn er komin  fyrsti skellurinn kom með vestan sperring og  glugginn á þvottahúsinu

fekk sinn skammt af snjó og hefur aldrei kæft svona fyrir hann.

  • 1