Færslur: 2017 Mars

21.03.2017 00:20

Menn og dýr

 

 

 

21.03.2017 00:15

Hurðar skömmin

 Ár eftir ár  spingur hurðin upp  vegna þennslu, nú verður eitthvað gert í alvöru á þessu ári,   LOKSINS.

 

 

21.03.2017 00:12

Stuttur hittingur

 

 
 

18.03.2017 22:44

Nýtt félag

Nýtt félag var stofnað þann 16 mars 2017

hér í sýslunni og fékk það nafnið

Sultur EHF.

Ekki fara margar sögu af því hvernig nafnið er tilkomið,

eða fyrir hverju það stendur.

Menn ættu  að athuga hvort það tengist einhverri

sultugerð eða þá svöngum maga.

Gaman væri að einhver gæti upplýst um það,

óska eftir svari.

 

 

18.03.2017 22:35

Bæjarfellið heimsótt

Eva og dóttir hennar, Kristín. Sigrún  og Marta Guðrún, Marta og Maggi

 

Kristín og Hansi; Hansi var ótrúlega góður í snjó

 
 
  • 1