Færslur: 2014 Apríl

15.04.2014 13:44

Haffi

 afsakið myndgæðin

 

10.04.2014 16:39

Svarti sauðurinn

Annað hvort er að enginn vilji eiga þetta dýr eða hrúturinn ljótur til undaneldis ,

því er hann látinn vera úti allan veturinn.

08.04.2014 14:42

Hengt á snúruna

Þvegið og þurrkað fyrir endurvinnslunina.

08.04.2014 14:39

Skóaþrösturinn

Nokkuð síðan að þessir mættu á svæðið og allir í kappi við að syngja sumarið inn.

08.04.2014 14:34

Innlit

Hjónin voru á fullu að koma sér fyrir í sumarbúðstaðnum er við kíktum við hjá þeim,

stórglæsilegt og flott hjá þeim.

02.04.2014 21:46

Skál !

 

02.04.2014 21:42

Út að leika

 

 

02.04.2014 21:33

Húsið fundið

 Vegna fannfergis að undanförnu höfum við ekki komist út úr húsi nema út um gluggann,

vegna góðviðrins síðustu daga var komið að því að grafa húsið upp úr fönninni,

svo nú komunst við út um dyrnar,

það er nú mun skárri kostur en hitt.

 

02.04.2014 21:29

Tiltekt

Tekið til fyrir næsta mánuð

 
  • 1