Færslur: 2012 Ágúst

31.08.2012 10:17

Bærinn

Hef grun um það að bóndinn á bænum hafi gleymt sér í sumar, ekki búin ennþá að slá í kringum bæinn og haustið nálgast óðum.

31.08.2012 10:13

Kellan

Alltaf jafn glæsileg

29.08.2012 17:40

Þorpar/Grund

Fáir bæjir sem taka vel til í fjörunni eins og þessir.

28.08.2012 09:23

Samgöngubót

Nú er svo komið að loksins er búið að semja við verktaka til að tengja þessa brú við vegakerfið, þó fyrr hefði verið

27.08.2012 13:52

Berin

Gríðalega góð berjaspretta í ár.

19.08.2012 12:35

Vígalegir

Passar fyrir allar stærðir

18.08.2012 13:54

Síðla sumars

 Hefðbundnum heyskap er lokið og allar rúllur komnar heim þá er eftir að slá hána og er útlitið gott þar og veður slegin á næstu dögum, heyfengur er nægur og erum með betri hey en í fyrra,  smalamennskur eru 14-15-16 sept. og er hér með óskað eftir góðu veðri á þessum dögum.

 

Þetta er hún Spök með lambið sitt og var hún niður við ána í Farmannsdal, vonandi verður komin þar upp úr áður er farið verður að smala.

18.08.2012 13:15

18.08.2012 12:40

Veitt í soðið

 

Fleiri í albúmi

09.08.2012 21:55

Einhver vandræði hjá stjórnendum ekki hægt að koma myndum inn í albúm

08.08.2012 21:11

Á ferð og flugi

FLEIRI MYNDIR Í ALBÚMI

  • 1