Færslur: 2016 Apríl

30.04.2016 09:45

Fyrsta Sævangshlaup

Sævangshlaup kl. 11.00 frá Íþróttamiðstöð og út að Sævangi  12 km. 30 apríl

Boðið upp á súpu og  eitthvað meira gott.

 

 

 Fyrir og eftir hlaup, allir voða glaðir með þennan dag enda skemmtilegur.

 

26.04.2016 19:05

Út að moka

 

 

 

26.04.2016 19:00

Minningar

 

 

26.04.2016 18:56

Fallin spýta

 Nokkuð margir brotnir á Langadalsströndini

 

26.04.2016 18:50

Í sund

Skellti sér í  Selána

18.04.2016 16:03

Strandagangan 2016

Bóndinn fékk þennan í Strandagöngunni :)

18.04.2016 15:57

P.J.S:

 

Það reyndi vel á magavöðvana að hlusta á þennan snilling.

 

18.04.2016 15:46

Bændur í Hún. heimsóttir

 

 

 

 

 

 

 

Fóum á þrjá bæji og allstaðar var boðið upp á veitingar svo enginn fór svangur heim

frá þessari ferð. Takk fyrir góða ferð ferðafélagar.

18.04.2016 15:28

Ullarþvottastöðin Blönduósi

 Kemur svona inn (efri mynd) og fer svona út (neðri mynd)

Fleiri myndir í albumi

18.04.2016 14:53

SAH heimsótt

 SAH sláturhús skoðað og var svo boðið í hádegismat hjá þeim, takk Gísli fyrir góðar móttökur.

 

18.04.2016 14:42

Veikindi

Aftur veiktist Fúsi  fyrir Strandagönguna (þá seinni) en fékk bót meina sinna.

11.04.2016 00:01

Vorferðin

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

10.04.2016 23:36

Fyrst í Bláfjallagöngunni

Ragnar og Elsa Guðrún

08.04.2016 16:04

Staðardalur