Færslur: 2018 Febrúar
15.02.2018 21:58
Vegriðið hjálpar
Skaflinn við afleggjarann fram eftir, vegriðið hjálpar mikið til.
14.02.2018 16:59
Oft margir í heimili áður fyrr
|
14.02.2018 14:36
Þarna þurfti ekki skófluna
|
14.02.2018 14:29
Náð í heytugguna
Nokkuð myndalegur skaflinn við rúllustæðuna
|
14.02.2018 14:28
OJJJJBARASTA
Aðkoman ekki eftirsóknarverð
|
14.02.2018 14:26
Þurfum að komast inn og út
Inngangurinn í þvottahúsið var ófær, aldrei áður fennt hérna á kaf.
|
14.02.2018 14:03
Kálfinum bjargað
Olíukálfur Vegagerðarinnar þurfti líka björgun undan þyngslunum, einnig við þennan gafl hefur ekki komið snjór fyrr en nú. |
14.02.2018 13:54
Snjósleðinn þurfti aðstoð
Stærri dökki hluturinn á myndinni er sætið á snjósleðanum. |
Þá var ekkert annað en að hefjaft handa og moka dótið úr sköflunum, þarna hefur alderi komið svona stór skafl enda var sleðinn settur hérna því hér hefur alltaf verið snjólaust á veturna. |
14.02.2018 13:48
Skyggni ágætt
Veturinn er komin fyrsti skellurinn kom með vestan sperring og glugginn á þvottahúsinu fekk sinn skammt af snjó og hefur aldrei kæft svona fyrir hann. |
- 1