Færslur: 2016 Mars
05.03.2016 15:16
Vorboðin ljúfi mætt
![]() |
Heiða Guðný Ásgeirsdóttir úr Skaftártungum mætti til okkar 1 mars í fósturtalningu var búin að næla sér í slæma pest í Húnavatnssýslunni en lét það ekki á sig fá og hélt ótrauð áfram með hjálp hita og verkjastillandi lyfja dugnaðarforkur þessi kona. |
Skrifað af Labbi
- 1
- 2