Færslur: 2013 Október

30.10.2013 18:04

Hetjur dagsins

 

Þessar hetjur komu strax úr Björgunnarsveitinni Björg  er kallað var eftir aðstoð að ná lambinu úr klettunum

í Þverárgljúfri, þegar þeir byrjuðu að síga niður að því þá stökk það framaf og niður í gljúfurbotninn og það hófst mikill

eltingarleikur fram Farmannsdalinn og áin þrædd fram og til baka og náðist lambið eftir mikil hlaup

og erfiði, Gunnar í Bæ átti lambið hann hafði ekki mikinn áhuga á að fá svona vitleysing og gaf einum

björgunnarmanna lambið.

 

 

30.10.2013 12:18

Vandræðagripur

 
 
 

 

 

 

Ekki  vetur ásetjandi svona galla gripur

30.10.2013 12:05

Afmælisbarn dagsins

 

Víkingur Týr Thorlacius er eins árs í dag, til hamingju með daginn Víkingur minn

27.10.2013 22:06

Og hvað svo

 

 

23.10.2013 18:57

Í djúpum skít

 

 

 
 

19.10.2013 22:00

Listaverk náttúrunnar

 

 

 

 
 

18.10.2013 23:02

Melar

 

18.10.2013 22:54

Vegabætur


Árneshreppingar taka líka þátt í vegagerð á staðnum

 
 

18.10.2013 22:49

Jóhann Breiðfjörð

 

Til hamingju með 10 ára afmælið Jóhann minn

18.10.2013 11:32

Ófriður á næstunni

 

 

 
 

18.10.2013 09:49

RUV

 

Það tók eina viku að komast norður á Strandir  til að gera við sjónvarpsútsendinguna.

16.10.2013 11:23

Bændur spekúlera

 

 
 

07.10.2013 20:12