Færslur: 2013 Maí

30.05.2013 13:31

Vaktmenn

Hjálparhellurnar okkar  þegar mest gekk á í sauðburði, það var passað vel upp á köttinn sem var hafður með í ráðum.

 

30.05.2013 13:19

Kalda vorið

Efri myndin er tekin í apríl og neðri myndin í maí

 

Útlitið ekki gott CA.80 % kal á flestum túnum.

 
 
 

30.05.2013 01:28

mars og maí

Efri myndin í mars og neðri myndin  í maí, vetri gengur illa að yfirgefa okkur.

 
 

08.05.2013 21:31

Maí snjór

 

 

 
 

 

 

 

07.05.2013 13:54

Hvar skal hreiðrið vera

 Í  leit að hreiðurstað

 
 
 

07.05.2013 13:46

Bless vetur

Svona var öll hlíðin eftir síðasta skot, nú er komið nóg       " bless bless vetur"


 

 

 
 

06.05.2013 13:12

Lítill frændi

Lítill frændi kom í heiminn þann 3 maí,   til hamingju Sólveig og Simmi

05.05.2013 22:16

Langar út

Ég spái því að þessi nái því að verða mánaðar gömul er þau fá að fara út í fyrsta skipti

 

 
 

05.05.2013 15:51

Koma eða fara

Ætli þær séu alveg klárar á því hvort þær séu að koma eða fara,

allavega tekur Ísland ekki vel á móti þeim veðurlega séð

og einhver bið verður á því að þeir fari að verpa.

 

 
 
 

04.05.2013 17:37

Gamalt, notað, lagfært.

 

 

 
 
 

01.05.2013 16:36

Reynt að flýta fyrir....

Fyrst  snjórinn ætlar að sitja sem fastast er þetta eina leiðin að koma honum í burtu, enn kallað eftir vorinu

 
 
  • 1