Færslur: 2013 Febrúar

08.02.2013 21:31

Áður fyrr

 

 

 

07.02.2013 15:47

Spá fyrir febrúarmánuðinn

 

 

Tíð verður rysjótt í febrúar. Það telja spámenn í Veðurklúbbnum á Dalbæ í Dalvíkurbyggð.

Klúbbfélagar eru nokkuð vissir að tveir snjóhvellir verði í þessum mánuð og verði sá síðari sýnu

harðari en hinn fyrri.

Spá byggja klúbbfélagar m.a. á draumi,en eina nóttina dreymdi einn félaganna að hann væri staddur

í fjárhúsi og horfði yfir króna þar sem hann sá bíldóttar ær og tvö lömb í sama lit.

En einnig því að tungl mun kvikna í austri 10 febrúar kl.7.20 og er það sunnudagstungl.

Draumurinn sem og sunnudagstunglið telja klúbbfélagar helsta fyrirboða rysjóttar tíðar

í febrúarmánuði.Að  öðru leiti eru félagsmenn nokkuð bjartsýnir á það sem eftir lifir vetrar.

Engin spá var gefin út fyrir janúarmánuð og segja félagar að óðviðráðanlegir tækniörðuleikar

hafi orðið þess valdandi, "tæknin er alltaf að stríða okkur" segja þeir.

Frá BBL.

06.02.2013 21:01

Féll af stalli

Hana greyjið missti allar fjaðrirnar í einu rokinu, svo ekki þótti hann til fyrirmyndar á staurnum.

06.02.2013 13:28

Svart og hvítt

Bassastaðir  og Hrófberg, hvítt og svart

 

01.02.2013 22:10

Sigurvon fallin

 

Fall er fararheill, vona svo að það taki nú ekki langan tíma að koma Sigurvon á réttan kjöl aftur,

hver veit.

01.02.2013 12:32

Listaverk náttúrunnar

 

 

 

Eftir síðasta veðurofsa, og spurningin er  " hvar haldið þið að þessar myndir séu teknar"????

og endilega svara spurningunni.