Færslur: 2013 Janúar
10.01.2013 21:56
Fokvörn
Er þetta lausnin til að verja húsin sín, allavega ekkert augnkonfekt. |
10.01.2013 21:47
Nærsveitin
|
||
|
08.01.2013 21:53
Fúsi
Troðin var skíðabraut í Selárdalnum, svo Fúsi fékk að liðka sig eftir sumardvalann, hann hrökk í gang og var fyrrverandi eigandi nokkuð ánægður að fá að prufa hann aftur eftir eins árs fjarveru.
Setti inn nýtt albúm "Snjóbíllinn Fúsi" þar má líta á hvernig Fúsi leit út fyrir og eftir lagfæringar 2010, sem voru gerðar af Magnúsi bónda og var hann einn við þetta verk í ígripum, og tók það einn og hálfan mánuð að fríkka upp á bílinn á sinn eigin kostnað, geri aðrir betur á svo stuttum tíma, hann á svo sannarlega hrós skilið fyrir vel unnið starf.
|
08.01.2013 21:38
Blindhornið á Fellabökunum
|
||||||
|
07.01.2013 13:56
Hækkandi sól
inn í gluggana hjá okkur í endaðan mánaðarins. |
05.01.2013 17:35
Víðivellir (Hóllinn)
Óðalsbóndinn Sigmar Bent Hauksson frá Víðivöllum var jarðsettur í dag í Staðarkirkjugarði í góðu janúarveðri, logn og hiti. |
03.01.2013 15:43
Góða veðrið
Ef ekki er tími fyrir þessar græjur núna þá veit ég ekki hvenær. |
01.01.2013 15:46
Bíllinn sem kemst ALLT
Svona fór fyrir þessum bíl frá O.B.V. í sinni ferð er rafmagnið fór í síðasta byl, og það beggja megin. |
||||
|
- 1
- 2