02.04.2014 21:42

Út að leika

 

 

02.04.2014 21:33

Húsið fundið

 Vegna fannfergis að undanförnu höfum við ekki komist út úr húsi nema út um gluggann,

vegna góðviðrins síðustu daga var komið að því að grafa húsið upp úr fönninni,

svo nú komunst við út um dyrnar,

það er nú mun skárri kostur en hitt.

 

02.04.2014 21:29

Tiltekt

Tekið til fyrir næsta mánuð

 

31.03.2014 12:48

Fiðraður vargur


Friðurinn úti ands.....Túnvargurinn mættur, hvenær koma  veiðileyfni á kvikindin

30.03.2014 12:13

Afmælisbarn dagsins

Litli stubbirinn okkar er  þrítugur í dag, hefur stækkað þó nokkuð á þessum árum,

INNILEGAR HAMINGJUÓSKIR MEÐ DAGINN SIGVALDI OKKAR.

29.03.2014 21:44

Skemmtiferð

Veðrið alveg yndislegt logn alla leiðina, Farið úr Selárdalnum og yfir í Sunndalinn

þaðan í Bjarnafjörð og beint í sund og heita pottinn  sem var toppurinn á þessu brölti

farnir voru 20 km. 10 manns  á skíðum og einn á sleða sem dró spora,svo bættust nokkrir við

er við komun að Skarði þá voru 3 km. eftir í Laugarhól.

Farið upp úr Selárdalnum, Geirmindarstaðir í baksýn

 Háafell alltaf tignarlegt

Nokkrar myndir í viðbót í albúmi

28.03.2014 15:09

Póstmann

Ávallt mættur á sama tíma kl. 9:45

28.03.2014 15:01

Fitubolla

 

 
 
 

28.03.2014 14:52

Spurning dagsins

 

 

Hvar leynist dýrið á myndinni og þá hvaða dýr?

22.03.2014 21:19

Bílalest

 

22.03.2014 14:33

Skiltið

Fyrir Ella

22.03.2014 14:30

Í leik og starfi

 

 
 

22.03.2014 14:24

Nýji vegurinn

 

 

 

 Ekki alltaf snjólausir þótt þeir séu nýjir
 

20.03.2014 16:08

Híhí

 

19.03.2014 22:18

Er ekki í lagi?

Hvern fjandann er fólk að þvælast á heiðinni í svona veðri, dj....  bull er þetta endalaust.

 
 

19.03.2014 21:53

Ýtugaur

Og hver nú þessi?
 

18.03.2014 21:13

Gamla eldavélin

Þessi er búin að gegna sínu hlutverki og stendur yfirgefin úti á túni

18.03.2014 21:07

Hálkuvörnin

 

Eins gott að vera vel skóaður