23.04.2015 21:30
Flækingsrófurnar
![]() |
||
Þessi á efri myndinni átti heiðurinn að því að koma þessum á neðri myndinn í húsaskjól.
|
12.04.2015 21:22
Á háheiðinni
![]() |
||||||
Fastur bíll og skíðakappar að notfæra sér vindinn á Steingrímsfjarðarheiðinni í dag.
|
10.04.2015 18:33
Fjárvís/fjárræktafundir
Sælir ágætu bændur
Það hefur vonandi ekki farið fram hjá neinum Fjárvís-notendum að nú er komið nýtt forrit í gagnið. Það gekk lengi undir vinnuheitinu lamb.is en síðan var ákveðið að það hlyti nafnið Fjárvís í höfuðið á forvera sínum.
Til stendur að halda kynningarfundi fyrir hina nýju Fjárvísi á næstunni.
Blönduós 13. apríl kl. 14 (Salur Búnaðarsambandsins á Húnabraut 13)
Gauksmýri 13. apríl kl. 20
Strandir 22. apríl kl. 13 (staðsetning ekki ráðin enn)
Á Ströndum verður kynningin á sameiginlegum fjárræktarfélagafundi fjárræktarfélaganna Norðra, Blævar, Kirkjubólshrepps, Kaldrananeshrepps og Hólmavíkurhrepps. Verður þar jafnframt farið yfir skýrslur síðasta árs og fleira rætt.
Stefnt er að því að hafa kynningu á Fjárvísi á fundi fjárræktarfélagsins Vonar, í Árneshreppi í júní.
Hvet ykkur sem flest til að mæta á þessa fundi og eins að skoða þetta nýja forrit.
Bestu kveðjur
Anna Magga
07.04.2015 22:56
Á skíði skelli ég mér
![]() |
Þurfa nú ekki vera háir í loftinu til að fara á skíði og komast yfir marklínuna. |
23.03.2015 12:10
Flott sleðafæri
![]() |
||||||
Staðardalur og Steingrímsfjarðarbotn
|