26.01.2016 15:19
Sólargeislar kærkomnir
|
22.01.2016 15:55
Staðardalur /Steingrímsfjörður
í botni á Steingrímsfjarðar
|
16.01.2016 19:55
Ekki gleyma þessu
Munnangur
Orsök: Parapox-veira(Orf), sem lifir mjög lengi í umhverfinu, jafnvel árum saman í húsum.
Hún myndar sársaukafull útbrot með hrúðri og skorpum í munnvikum, á vörum og um granir, á slímhúð munns og snögghærðum stöðum víðar um skrokkinn.
Veiran kemst í húðina um smá rispur og særindi.
Einkenni: Útbrot í munnvikum, unhverfis varir og granir og víðar um haus á lömbum að hausti eða sumri og stundum inni í munni.
Lömbin geta borið veiruna á spena og júgur ánna.
Oft eru ljót hrúður við spenarætur orsök júgurbólgu í ám, sem erfitt er að lækna.
Útbrot verða stundum við kynfæri og klaufhvarf á fótum og geta þau verið undirrót vessandi fótasára (fótrot), sem valda svo ígerðum í eitlum t.d. í læri og spilla afurðum.
Venjulega læknast skurfurnar af sjálfu sér á 1-3 vikum.
Vissast er að snerta skurfurnar ekki með berum höndum því að fólk getur þá fengið sársaukafulla bólguþrimla á hendur, andlit og víðar.
Mynd Mast.
16.01.2016 18:30
Hafa þetta í huga
Lungnapest
16.01.2016 12:16
Hitaeiningar
Ávextir og grænmeti
Banani (1 stór) 125 kcal
Appelsína (1 stór) 58 kcal
Epli (1 stórt) 90 kcal
Agúrka (1 stór) 50 kcal
Kartöflur (1 stk, soðin) 46 kcal
Mandarínur (1 stk) 44 kcal
Perur (1 stór) 70 kcal
Brokkólí -100gr- 32 kcal
Kál,Iceberg -100gr- 15 kcal
Vatnsmelóna -100gr- 16 kcal
Vínber -100gr- 62 kcal
Greip -100gr- 32 kcal
Döðlur -100gr- 235 kcal
Kiwi –meðalstórt- 40 kcal
Graslaukur -100gr- 20 kcal
Kirsuber -100gr- 50 kcal
Sveppir -1 stk hrár- 3 kcal
Ólífur -100gr- 80 kcal
Rauðlaukur -1stk- 49 kcal
Appelsína -1 lítil- 42 kcal
Ferskjur -1 stk- 35 kcal
Pera -1 lítil- 45 kcal
Gul paprika -1 stk- 6 kcal
Ananas -100gr- 40 kcal
Plómur -1stk- 30 kcal
Spínat -100 gr- 8 kcal
Maísstöngull -1stk- 70 kcal
Tómatar -1 stk- 30 kcal
Snakk, kex og súkkulaði
Homeblest kex – 1 stk 81 kcal
Prins Póló – Miðstærð 40 gr 212 kcal
Æðibitar, Hraunbitar, Flórídabitar – 1 stk 50 kcal
Örbylgjupopp – 1 poki, venjulegt 318 kcal
Maryland kex – 2 stk 109 kcal
Daim Súkkulaði – 1 stk, 28 gr 155 kcal
Stjörnusnakk (100 gr) 471 kcal
Stjörnusnakk – 1 poki (150 gr) 707 kcal
Maltesers súkkulaðikúlur ( 100 gr) 471 kcal
M&M (100 gr) 479 kcal
Bounty (2 bitar í pakkningu, 56 gr) 268 kcal
Snickers (40 gr, lítið stykki) 204 kcal
Snickers (62,5 gr, stórt stykki) 319 kcal
Hreysti (trefjaríkt próteinstykki) 165 kcal
Kit Kat (40 gr, eitt stykki) 203 kcal
Nóa Kropp (100 gr) 542 kcal
Oreo Kex (1 stk) 64 kcal
Fig Rolls Fíkjukökur (1 stk) 52 kcal
TUC saltkex (1 stk) 17 kcal
Corny Múslístykki með súkkulaði 116 kcal
Salthnetur (100 gr) 630 kcal
Brauð, álegg og mjólkurvörur
Brauð (1 sneið) 100 kcal
Brauðsneið með 10 gr af Smjörva 168 kcal
Smjörvi (100 gr) 680 kcal
Brauðsneið með 10 gr af L&L 138 kcal
Létt og Laggott viðbit (100 gr) 380 kcal
Ostur (26%, 100 gr) 343 kcal
Ostur (26%, 2 sneiðar) 100 kcal
Ostur (17%, 100 gr) 273 kcal
Ostur (17%, 2 sneiðar) 44 kcal
Ostur (11%, 100 gr) 227 kcal
Ostur (11%, 2 sneiðar) 38 kcal
Brauðsneið með 10 gr af Smjörva og 2 ostsneiðum, 26% 268 kcal
Brauðsneið með 10 gr af L&L og 2 ostsneiðum, 11% 176 kcal
Hrökkbrauðssneið með 2 ostsneiðum, 11% 55 kcal
Smurostur (18%, 100gr) 230 kcal
Smurostur (6%, 100gr) 134 kcal
Skinka (100 gr) 92 kcal
Skinka (1 sneið) 18 kcal
Malakoff (100 gr) 292 kcal
Malakoff (1 sneið) 45 kcal
Pepperoni (100 gr) 402 kcal
Spægipylsa (100 gr) 445 kcal
Mysingur (1 matskeið) 45 kcal
Kotasæla (1 dós) 200 kcal
Kókómjólk (1 ferna, 250 ml, 9 gr prótein) 168 kcal
Kókómjólk (sykurskert, 1 ferna, 250 ml) 125 kcal
Hámark Próteindrykkur (1 ferna, 250ml, 25 gr prótein) 190 kcal
Rjómi (100 ml) 336 kcal
Skyr (Bláberja, 500 gr, 52 gr prótein) 420 kcal
Nýmjólk (250 ml) 168 kcal
Léttmjólk (250 ml) 113 kcal
Undanrenna (250 ml) 98 kcal
12.01.2016 13:43
Mugga Massadóttir
Mugga heimtar alltaf brauð í morgunmat en fær ekki alltaf
|
11.01.2016 13:01
Frostrós Fannarsdóttir
Frosrós okkar er líka fyrir það að láta dekra við sig. |
10.01.2016 16:50
Fósturdóttirin Mús
Fósturdóttirin hún Mús þykir afskaplega gott að láta klappa mér og klóra. |
05.01.2016 17:22
Sauðfjárrætunarfélagið Tindur
|
04.01.2016 00:19
Fyrir og eftir skín
|