09.06.2016 10:09

Sauðburðarlok

Sauðburði lokið þetta árið kl.8:59  þrjár kindur enn inni  nokkrir dagar þar til að þær fá að njóta blíðunnar,

erum með  tvo heimalinga því móðirinn dó frá þeim rétt fyrir lok sauðburðar,

höfum ekki verið með heimalinga í mörg ár.

Þessi sauðburður  var einstaklega góður hlýtt í veðri og gróður fór snemma á stað svo féð fór út á vel grænt.

Alltaf gaman að stússast í fé þegar veðrið leikur við bæði menn og dýr.

02.06.2016 13:03

Hrútspungar.

Komnir í sumarhagana, nú geta þeir farið að hugsa  sig um í 7 mánuði hvað þeir ætla að

láta fara betur í næstu vertíð.

06.05.2016 11:05

Lömbin koma

Fæddist 2 maí, sem er þó engin frétt, en blessuð gimbrin og faðirinn eru sammæðra og

eru þau þá líka hálfsystkyn, og fæddist alheilbrigt, skyldrækt ekki það heppilegasta.

02.05.2016 13:07

Smíði byrjuð

Hvað ætli sé verið að smíða núna ???????

30.04.2016 09:45

Fyrsta Sævangshlaup

Sævangshlaup kl. 11.00 frá Íþróttamiðstöð og út að Sævangi  12 km. 30 apríl

Boðið upp á súpu og  eitthvað meira gott.

 

 

 Fyrir og eftir hlaup, allir voða glaðir með þennan dag enda skemmtilegur.

 

26.04.2016 19:05

Út að moka

 

 

 

26.04.2016 19:00

Minningar

 

 

26.04.2016 18:56

Fallin spýta

 Nokkuð margir brotnir á Langadalsströndini

 

26.04.2016 18:50

Í sund

Skellti sér í  Selána

18.04.2016 16:03

Strandagangan 2016

Bóndinn fékk þennan í Strandagöngunni :)

18.04.2016 15:57

P.J.S:

 

Það reyndi vel á magavöðvana að hlusta á þennan snilling.

 

18.04.2016 15:46

Bændur í Hún. heimsóttir

 

 

 

 

 

 

 

Fóum á þrjá bæji og allstaðar var boðið upp á veitingar svo enginn fór svangur heim

frá þessari ferð. Takk fyrir góða ferð ferðafélagar.

18.04.2016 15:28

Ullarþvottastöðin Blönduósi

 Kemur svona inn (efri mynd) og fer svona út (neðri mynd)

Fleiri myndir í albumi

18.04.2016 14:53

SAH heimsótt

 SAH sláturhús skoðað og var svo boðið í hádegismat hjá þeim, takk Gísli fyrir góðar móttökur.

 

18.04.2016 14:42

Veikindi

Aftur veiktist Fúsi  fyrir Strandagönguna (þá seinni) en fékk bót meina sinna.