26.10.2016 14:27

SF Tindur 2016 nýr skjöldur

Nýja S.F Tindur stóð fyrir hrútasýningu á veturgömlun hrútum í haust og hrepptu Jón og Erna Broddanesi

fyrstu verðlaun fyrir besta hrútinn á sýningunni,

og átti þá að afhenda nýjan skjöld á sýningunni fyrir besta hrútinn (sjá á mf. mynd)

til varðveislu í eitt ár,

þar sem  skjöldurinn var ekki tilbúinn fyrir sýninguna  var hann afhentur  í réttar hendur í gær.

Óskum Jóni og Ernu innilega til hamingju með verðlaunin.