08.04.2014 14:39

Skóaþrösturinn

Nokkuð síðan að þessir mættu á svæðið og allir í kappi við að syngja sumarið inn.