29.03.2014 21:44

Skemmtiferð

Veðrið alveg yndislegt logn alla leiðina, Farið úr Selárdalnum og yfir í Sunndalinn

þaðan í Bjarnafjörð og beint í sund og heita pottinn  sem var toppurinn á þessu brölti

farnir voru 20 km. 10 manns  á skíðum og einn á sleða sem dró spora,svo bættust nokkrir við

er við komun að Skarði þá voru 3 km. eftir í Laugarhól.

Farið upp úr Selárdalnum, Geirmindarstaðir í baksýn

 Háafell alltaf tignarlegt

Nokkrar myndir í viðbót í albúmi