01.09.2013 23:07

Myndasmiðirnir

Fann þessar myndir í símanum mínum áðan, það hafa einhverjir litlir myndasmiðir verið hér á ferð,

 góðar myndir, en þessum tveim hefur leiðst nokkuð mikið síðan vinirnir fóru í skólana það verða

örugglega fagnaðarfundir þegar þeir mæta næst.