X-Alþingi 2013

Gleðilegan kosningardag,
Er ekki búin að kjósa ennþá er eftir að fara í sturtu svo maður fari nú ekki með skítalyktina með sér á kosningarstað,
búin að strauja upphlutinn og jakkaföt bóndans maður skal sko vera flottur í tauinu á svona merkum degi,
svo er að skunda á gömlu eðalkerrunni sem er ný bónuð fyrir daginn,
en svo er kostningakaffið er það einhverstaðar í boði í kaupstaðnum spurning ekki heyrt af því,
ætla sko að þefa það uppi ó nei sleppi því alls ekki eftir alla fyrirhöfnina að koma á staðinn.
Spennandi talning framundan í kvöld skál.
|