07.05.2012 00:03

Vinnan

Annasamur dagur í dag, löguðum girðinguna sem snjóflóðið tók í vetur og týndum upp brotin, línan komin upp og negld föst svo ekket snjóflóð getur tekið hana ha ha,  bara eftir að strekkja og laga í skurðum, ekkert farið að bera ennþá enda er ekki búið að laga í fjárhúsunum enn, mamma og litli bróðir komu í gær og stoppu í kaffispjalli takk fyrir það.