07.02.2010 11:25
Bjarnafjarðarháls
Bjarnafjarðarhálsinn
Fórum frá afleggjaranum upp á hálsinn sunnan meginn og er 1.7 km. upp að Selkolluskiltinu héldum þaðan áfram er mælirinn sýndi 3 km. smérum þá við til baka, Golpi var með í för, mjög gott veður logn en sólin var gengin undir, hressandi útivera.