15.04.2019 10:57

21-31 mars

 

21 byrjaði með snjókomu og dimmum éljum, bóndinn fór í síðasta Flandrasprett í vetrasins 

með Tungu fjölskyldunniog dóttirin kom frá Sauðárkrók  mætti líka eins og hún hefur gert í allan vetur

vel gert hjá þeim öllum að mæta í þessi hlaup.

Snjómokstur á Bassastaðahálsi vegna jarðarfarar í Árneshreppi.

Ræktum líkaman þrisvar í viku alveg nauðsynlegt.

Sveitstjórnin er farin á stað með að vinna í að byggja nýja fjárrétt Hofstaða megin í dalnum 

og höldum í þá von að byrjað verði í sumar  þó að það verði ekki annað en að undirbúa jarðveginn

og bygging á næsta ári gamla réttin er orðin barn síns tíma og orðin viðhaldsfrek,

hún ekki að nýtast  hérna megin í dalnum  eins og áður.

Elsti sonurinn kom með

tvo  yngstu syninina yfir rúma helgi vertarfrí í skólanum og lengra helgarfrí.

Skruppum á Krókinn til að yfirfara bílinn og í heimsókn. 

Yngsti sonurinn átti afmæli 35 ára.

þó að 21 byrjaði svona endaði þessi mánuður með þvíklíkri blíðu 

logn og hiti alla daga vor í lofti og bjart framundan og tilhlökkun að takast á við útiverkin.